Curvy tískudrós leggur línurnar

Hugmyndaríka tískudrósin Weesha leggur línurnar og sýnir okkur syrgjandi íslendingum hvernig curvy skvísur geta verið smartar og trendy:

DSC06005_thumb

Víði ljós mussa, leggings og ótrúlega töff skór sem setja punktinn yfir  i-ið

DSC06016_thumb%5B2%5D

DSC05964_thumb%5B6%5D

Skyrtu-kjólar  - klæðilegt , sumarlegt og þægilegt! Hvað fleira þarf að vera?

DSC05898_thumb%5B2%5D

Falleg ethinc munstur er eitthvað sem á ekki að forðast - betra er að hafa munstrið smátt því stór munstur stækka okkur bara enn frekar.

DSC05876_thumb%5B4%5D

Töffaraleg útkoma svartur síður kjóll með leður jakka og svo skór með attitude!

 

DSC05890_thumb%5B11%5D

DSC06081_thumb%5B3%5D

Taktu áhættu þegar kemur að skóm og veldur eitthvað öðruvísi!

DSC06058_thumb%5B8%5D

Casual en töff 


Töskur Með Caracter

Þegar sólin fer að láta sjá sig aðeins meira hérna á klakanum og og loftið hlýnar smátt og smátt hellist yfir mig þessi spenna ... að nú sé sumarið að koma.

Ég labbaði aðeins inn í Accessorize í kringlunni í gær og þar var sko heldur betur komið sumar. Ég fann mig dragast að veggnum þar sem töskur í öllum regnbogaslitum voru fallega uppraðaðar. Það sem ég fíla svo við töskurnar þarna er að þær eru svo öðruvísi. Þær eru í raun og veru sona hálfgert centerpeice fyrir eitthvað dress sem er frekar látlaust og getur því skapað ákveðinn caracter .... svartur plain kjóll eða eitthvað dress sem er bara einlitt og svo ein svona flott skrautleg taska klárlega málið Wink

Hér er smá brot af úrvalinu í  Accessorize:

 toskur-acc.jpg

 Ég kíkti líka aðeins á www.asos.com og töskurnar þar eru í allöðrum stíl en þessar í Accessorize og eru líka mjög flottar:

asos-toskur.jpg


Retró Krullur - verða vinsælar í sumar

Ég hef mikið verið að velta því fyrir mér hvaða klippingu ég ætti að fá mér fyrir vorið- sumarið. Ég er búin að vera safna lengi og er komin með svakalegan lubba sem að ég er algjörlega orðin hugmyndasnauð hvað skal gera við... Alla daga er ég búin að henda þessu mikla hári upp í hnút.

En svo þegar ég tékkaði á hár-trendunum fyrir sumarið 2011 hætti ég snarlega við þá hugsun að klippa mig stutt - því að það sem verður heitast í hárinu fyrir sumarið eru retró krullur. þá er bara að taka upp krullu járnið og sjá hvaða útfærsla fer manni best Grin

retro1.jpg

retro2.jpg

retro3.jpg

retro4.jpg

 

 


Fashion LOVES Nude

nude.jpg

Nude er að verða einn vinsælasti liturinn í tískuheiminum í dag. Á síðustu tískuviku í París mátti varla sjá collection án þess að nude liturinn kæmi fyrir.

En mörgum konum finnst erfitt að klæðast þessum lit og halda að þessi litur geti einfaldlega bara ekki gengið á sér en það þarf ekki að vera satt. Eins og flestir vita þá erum við Íslendingar alveg rosalega svartklædd þjóð og þá vil ég benda á að ef ykkur finnst erfitt að fara úr svartalitnum en viljið samt einhverja tilbreytingu og "lúkka trendy" þá er nude liturinn alveg einstaklega flottur með svörtu... hér eru nokkrar myndir með samsetningu í nude og svörtu:

paris-fwss2011-louise-ebel1

milan-fwss2010-chi-young-bang

milan-fwss2010-christine-centenera

 curvy_1069377.jpg

Létt síð peysa í nude lit - fæst í netverslun http://curvy.is/vara/121

evans-peysa.jpg

Hekluð peysa úr Evans

asos-1.jpg

Ljós Jakki úr Asos

asos-2.jpg

Ljós Toppur úr Asos


Hvert er þitt fegurðarleyndarmál?

banner-mars_1067772.jpg

Allar konur luma á einhverju fegurðarráði ... hvort sem það er eitthvað krem sem þær hafa verið að nota, náttúrulegir skrúbbarð eða einhver aðferð við að hreinsa húðina, kannski einhver tegund af mat eða ákveðinn lífsstíll ....

Mig langar til að deila mínu fegurðarleyndarmáli ... Wink

Baby oil
Þessi olía sem er búin að vera til staðar í mörg ár til að mýkja viðkvæma þurra krúttlega bossa hefur reynst mér alveg einstaklega vel í að hreinsa augnfarða og gefur viðkæmu húðinni í kringum augun raka og mýkt.

baby%20oil

Ég er alveg viss um það að ég sé ekki sú fyrsta að uppgötva þetta leyndarmál því ég hef rekist á tvær konur sem líta út fyrir að vera 8 árum yngri en þær eru í raun og veru og þær báðar sögðu mér það að þær hreinsuðu húðina með baby oil og að það væri þeirra fegurðarleyndarmál .... jii það er ekki flókið

Hvert er þitt fegurðarleyndarmál??

Beauty-secrets


Scarlett flottust á Óskarnum - Gyðja í fjólubláu!

Þetta er það sem er á allra vörum núna - ÓSKARINN!!

Hver var best klæddastur og hver var verst klæddastur - hver voru trendin - hvernig var hárgreiðslan???? Þessum spurningum eru að kastast tískusérfræðingar og fjölmiðlarnir á milli sín.

Stjörnurnar voru glæsilegar að vanda þrátt fyrir að sérfræðingar segi að fáir hafi tekið áhætti og verið djarfið í ár. Viss trend voru áberandi á rauða dreglinum

purple2.jpg

 Fjólublátt og rómantísk áhrif virðast hafa heillað stórstjörnurnar í ár. Scarlett fékk mikla athygli í fjóubláa blúndukjólnum sínum og að mínu mati er hún best klæddust í ár

shimmer.jpg

Shimmer og glimmer pallíettur voru líka vinsælar, pallíetturnar halda áfram 2011 verður glamúr ár ;)

redslide.jpg

Heitir rauði liturinn er klárlega fyrir þessar djörfu , Penelope er náttúrulega alveg einstaklega djörf og tekur þetta alla leið

cream_slide.jpg

Kremaðir kjólar , blanda af ævintýrum og rómantík

colour.jpg

Sterkir litir, það er sko sumarfílingur í þessum. Virkilega hressandi og töff 


Curvy.is hefur opnað!

forsida-feb_1063733.jpg Nú hefur vefverslunin www.curvy.is loksins opnað ... Endilega fylgist með því að nýjar vörur koma regulega inn

Til að auðvelda ykkur leitina þá hef ég útbúið leitarvél í vöruflokknum sem finnur vörurnar sem eru til í þinni stærð .... góða skemmtun Wink

leita-eftir-staer_um.jpg


Naglalakkið sem er að slá í gegn!

nagla-banner.jpg

Það eru allir að tala um þetta!

Nýjasta naglalakkið frá O P I - Katy Perry línunni . Þetta er alveg ótrúlega töff naglalakk sem býr til sprungu effect ... Ótrúlega auðvelt að nota , maður velur sér bara lit til að naglalakka undir, síðan fer maður yfir með sprungu - naglalakkinu og síðan þegar það er þornað er gott að fara yfir með glæru lakki...og svo er bara að leika  sér með að hafa mismunandi liti undir sprungu-lakkinu. Þið veriðið bara að sjá þetta með eigin augum .... Þessi Sprungu ( Crackle ) naglalökk eiga að fást í öllum betri apótekum

 

 Katy Perry hefur sett trendið og eru fleiri framleiðendur farnir að bjóða upp á þessi sprungu-naglalökk, og þá í fleiri litum líka.

17265

Stjörnurnar eru alveg sjúkar í þetta naglalakk - hér sést Fergie með gyllt og svarta Crackle naglalakkið.

fergie_latina_beauty_1209_art

 Svo er bara að vera creative.. og prófa sig áfram Wink

 opi-black-shatter-300x175

tumblr_lfveb3s4OU1qemp9xo1_500


Ertu komin með date dressið ?

Nú rennur upp hinn ameríski Valentínusardagur. Leiðindapúkar segja að þetta sé bara enn einn dagurinn fyrir kaupmenn til að troða inní dagatalið svo þeir græði meiri pening en ég vil ekki horfa á þetta þannig. Mér finnst bara að það mætti vera oftar sona dagar til að minna pör á að vera góð við hvort annað og gefa sér tíma til að rækta sambandið. Hættan er nefnilega sú að þegar pör hætta eða einfaldlega bara gleyma að fara á date þá eru mestu líkurnar að að það slitni uppúr hjá þeim.

Ég vona að þið flestar séu búnar að plana rómantískan dag eða date á morgun og að sjálfsögðu þarf að huga að dressinu... hvað skyldi vera hið fullkomna date dress??

Happy Valentine's Day

 


Parísar Rómantíkin .... Hvítur Jakki, wide leg buxur og Rauður toppur ... ekki gleyma háu hælunum Wink
 valentine-1.jpg
- Wide-Leg buxur úr Evans 
- Rauður Toppur með blómaskrauti úr nýju versluninni minni "Curvy"  Sem mun opna formlega    seinna í vikunni  en nú er bara hægt að panta í gengum e-mail curvy@curvy.is 
- Geggjaður stuttur leðurjakki til að skella yfir sig  - fæst í Ellos
 
 

Happy Valentine's day!

Ljósbleiki liturinn ... svo rómantískur losti en samt svo saklaus

romance1.jpg

 

- Fyrsti kjóllinn er úr Ellos og Seinni kjóllinn er úr Evans  Skórnir eru báðir frá ASOS

underneath this beautiful moonlight...

Basic and cute!  Gallabuxur sætur bolur sem lætur mann geisla og peysa yfir... alveg fullkomið Wink
 
valentine2.jpg
 
Bolur með fiðrildaheklsmunstri frá "Curvy" hægt að panta í gengum e-mail curvy@curvy.is
Létt grá peysa yfir, þessi fæst í Vero Moda
Evans er með gott úrval af góðum gallabuxum og meðal annars þessar sem eru dökkar og beinar niður.
 
 
Eigið svo rómantískan dag elskurnar **
 

Háir hælar ... punkturinn yfir dress"i"-ð

Eftir að ég varð ófrísk og átti stelpuna mína, þurfti ég að læra alveg upp á nýtt að ganga á hælum. Fyrst um sinn hafði ég ekkert þol og gafst strax upp. Þegar ég fór út á lífið var ég farin að taka með mér lágbotna skó til skiptana svo að ég gæti enst út kvöldið. En eftir smá þrjósku hef ég náð að byggja upp gott þol og get nú verið í hælunum út daginn.

Það frábæra við háa hæla er að maður virkar svo miklu grennri og lengri, sem er gott fyrir litlar buddur eins og mig Wink.  Háir hælar eru líka punkturinn yfir "i"-ð þegar kemur að dressinu því að þegar maður er kominn í hælanna gjörbreytist dressið og virkar miklu betur.

Þegar kemur svo að því að ganga í háum hælum getur það verið erfiðara en það sýnist.  Maður þarf mikið að fókusa á að vera beinn í baki , horfa beint fram en jafnframt slaka á í löppunum.

Hér eru stuttar sýnikennslur um hvernig maður á að labba á hælum og bæta líkamsstöðu sína.

 

 Hælarnir fyrir sumarið eru alveg gegggjjjaðir!! Elska líka plattform hælana gefa manni alveg extra sendimetra án óþæginda ... og jú stelpur eru að segja satt þegar þær eru spurðar ... skórnir eru í alvörunni bara ansi þægilegir!

zara-platform.jpg

hm-platform.jpg

En svo fyrir þær sem eru kannski hávaxnar fyrir og þurfa ekki að vera í háum hælum eða þær sem eru búnar að margt reyna á háu hælana en gefast alltaf upp... þá get ég sagt ykkur það að "kitty heels" eða litir hælar verða líka í tísku í sumar Wink

zara-kitty-heels_1059038.jpg

- Zara -

Wedgy's .... Annaðhvort elskar maður þá eða hatar... ótrúlega töff og frábærir fyrir byrjendur á hælum Wink

zara-leopard-wedgy.jpg

- Zara -

topshop-sepadrillur.jpg

- Top Shop -

bianco-galla-wedgy.jpg

- Bianco -

Nýtt inn í sumar eru klossa hælarnir eða "Block heels"  Töffarlegir og grófir!

topshop-blockheels.jpg

- Top Shop -

 

Klossarnir verða enn inni og líklegast næsta season líka, þannig að ef þú ert ekki enn búin að fá þér eitt par þá er það ekki um seinan ...

bianco-klossar.jpg

-  Bianco -

 Og svo er það íslenski hönnuðurinn Marta Jonsson , sem er með ótrúlega vandaða og flotta skó.

marta-jonson.jpg


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband