Færsluflokkur: Bloggar

Jólagjafa - Óskalistinn

fyrir ykkur sem hafið ekki hugmynd um hvað þið viljið í jólagjöf... þá er ég með nokkrar skemmtilegar tillögur :)

1# Nýja Bókin Frá Kalla Berndsen - VAXI-n . Ótrúlega henntugt að eiga hana þegar kemur að því að dressa sig eftir vaxtalag. ÉG kvóda frá vefsíðunni www.beautybarinn.is :

"Bókin hefur að geyma ýmsan fróðleik og gagnlegar upplýsingar sem Karl hefur safnað að sér á sínum fjölbreytilega ferli. Hann leggur ríka áherslu á að sérhver kona finni sinn eigin stíl og klæði sig í samræmi við það hvernig hún er VAXI-n. Titill bókarinnar vísar einmitt til vaxtarlags kvenna sem skipt er í fjóra meginflokka. Konum er kennt að þekkja vaxtarlag sitt útfrá bókstöfunum og hvernig skal klæða sig samkvæmt því."

vaxi-n_kapa-

 

2# Lopapeysan var Jólagjöfin í ár ... en ég segi íslensk hönnun!! Ég er alveg ástfangin af sköpunarhæfileikum okkar íslendinga, ég kíkti aðeins á vefverslunina www.uma.is og www.birkiland.com til að kynna mér úrvalið.

image

image

 - Æðislegir skartgripirnir frá Stáss -

rudolf.jpg

krummi.jpg

- Ævintýraleg og flottar vörur frá Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur -

 

3# Fyrir þær sem vilja bæta mataræðið þá er safapressa klárlega málið. Lýðheilsustöð segir að fá sér 5 ávextir á dag sé nauðsynlegt til að viðhalda góðrið heilsu og forðast pestar, og það er mun fljótlegra að pressa þessi 5 ávexti í eina vítamín bombu!

400X400_AE3150

 

4# Eitt af mínum uppáhaldsgjöfum eru dekurgjafir ... það er svo sjaldan sem maður fær að dekra við sig og þegar maður fær gjafabréf í dekur hefurmaður sko enga afsökun! Svo er náttúrulega langskemmtilegast ef að maður fær svo einhverja vinkonu sína með sér Wink Ég og kallinn fórum í Laugarspa í fyrra rétt fyrir jól og það var alveg himneskt! Mæli klárlega með því!

steam_starblue

 5# Spilakvöld með vinum eða ættingjum geta verið skemmtileg og þess vegna byð ég alltaf um spil í jólagöf... ágætt að vera með gott safn þegar kemur að spilakvöldi :) Uppáhalds spilin mín núna í ár eru Partý Alias og Fimbulfamb!

ecshop_zoom_bja789697

6# Og í tilefni af því að ég nefndi spil... þá má ekki gleyma kertum Grin Ég rakst á blogg hjá pjattrófunum um kerti sem Partý búðin er byrjuð að selja... sona skemmtilega öðruvísi kerti til að fegra heimilið...

IMG_2221-500x332

 kerti2.jpg

kerti3.jpg

kerti5.jpg

kerti6.jpg

kerti1.jpg


Sýndu það besta sem þú átt!

Góð heilsa skiptir miklu máli. Ég er sjálf búin að vera að taka til í mataræðinu mínu og hef náð fínum árangri. í því ferðalagi hef ég verið að upplifa það að vera fara niður um fatastærðir... mjög ánægjulegt! Maður er alltíeinu farinn að fá þörf til þess að sýna afraksturinn , velur sér önnur snið , kannski aðeins þrengri föt en maður gerði og sjálfstraustið er alveg í botni . það eru eflaust fleiri skvísur þarna úti sem eru að upplifa það sama Wink

Ég hef tekið saman nokkra punkta sem geta hjálpað við að undirstrika árangurinn eða bara einfaldlega til að sýna það besta sem þú átt!

#3 Vertu ekki alltaf í svörtu!

Þegar maður fer í ljósa liti verða gallar manns stundum meira áberandi. Ef að maður er í miðju átaki þá vill maður fagna árangrinum með því að sína réttu staðin, ekki benda á þau svæði sem þarf enn að vinna á. Þess vegna er talað um að maður ætti að klæðast dekkri fötum. Hins vegar skaltu vera varkár með svartalitinn. Lykilatriðið er að hafa ljósa liti með en að hafa þá í lágmarki og velja mörg litabrigði af dökkum, ekki bara festast í svörum.

#2 Forðastu láréttar rendur

Forðastu föt með áberandu munstrum sem fara yfir  vandamál svæðið. Forðastu láréttar rendur. Láréttar línur láta mann  virðast breiðari en þú ert í raun. Ef þú villt fara rendur, veldur þá lóðrétt eða köflótt.

#3 Búðu til V

Reyndu að sýna  meira af hálsinum. Þegar hálsinn virðist lengri, hefur það grennandi áhrif. Vertu í toppum með flegnu hálsmáli, U eða V hálsmáli til að undirstrika fallega hálsinn minn. Fullkomnaðu svo lookið með fallegu hálsmeni.


#4 Hárið skiptir máli...

Hér er eitt tips fyrir konur með svart eða mjög dökkt hár - ef að þið klæðist svörtu að ofan, þá skulu þið hafa hárið uppi. Af hverju?? jú það er af því að þegar maður er allur svona svartur þá eru óljósari skilinn milli þín og hársins og þar að leiðandi virkar hárið eins og framlenging af líkamanum.... sjáið þetta fyrir ykkur??? Huntsback... heheh.
Annars þá hef ég hef heyrt hárgreiðslufólk tala um það að maður virkar grennri ef að maður tekur hárið frá andlitinu á sér.

#5 Sjáðu MIG!!

Og loks, klæðast fylgihlutum á því svæði sem þú vilt vekja athygli á.
Ef þú ert búin að vera dugleg og finnst eins og mittið hafi minkað... ekki hika við að skella flottu belti  á til að sýna hvað þú ert orðin flott... eða ef þú ert kannski ekki alveg orðin nógu og sátt við sjálfan þig geturu verið með áberandi spöng, eyrnalokka eða jafnvel tösku til að draga athyglina frá öðrum svæðum


Verið þolinmóðar við sjálfan ykkur, það tekur alltaf tíma að breyta um lífstíl, og munið að hugsa vel um ykkur, þið eruð eitt af mikilvægustu mannverum í lífi ykkar! Grin


Get out of your Comfort Zone !!!

Mér hefur fundist tískan í haust hafa verið mjög töff... en ég er örugglega ekki ein um það að finnast stundum erfitt að hoppa beint í nýungarnar, eins og tildæmis miðurþröngu buxurnar og stígvél yfir... þetta byrjaði að koma aftur í tísku kringum 2005/6 og ég var bara búin að ákveða það að þessar niðurþröngu buxur væru bara ekkert fyrir mig því ég var ekki eins og tannstöngull í laginu. En eftir að hafa séð nokkrar svipaðar mér klæðast sona buxum fannst mér það bara helvíti töff og fékk mig loksins til að prufa... var fyrst ekki viss en ákvað samt að taka þær ... og viti menn ég varð svo bara alveg ótrúlega ánægð með þetta og á ekkert nema niðurþröngar buxur núna!!

 Þetta dæmi kenndi mér að ég ætti ekki að vera hrædd við nýjungar og öðruvísi hluti ... það er nefnilega hollt fyrir mann að fara aðeins út úr þægindarhringnum sínum ( comfort zone ) . Ég lít reglulega á tískublogg hjá skvísunum erlendis til að fá fleiri hugmyndir hvað maður getur sett saman og það er margt sem kemur á óvart .... bara ekki vera hræddar við að prufa Wink

5195029078_eab1af9392_b


5195032348_44877d33a1_b

fatshionable-hocuspocusx

fatshionable-hocuspocus8

gabi02

 58121927

57658780

5117951771_657b327f6b

 56491289_p

5032590367_b4fb3f7fc4_b

 5011071111_211332e861_b

 gabi01s

5059877292_83c5d504ae_b


Leitin að Jólakjólnum hefst!!

Það er gott að vera snemma í því... sleppa við óþarfna biðraðir og öngþveiti. Geta notað frítímann með börnunum og eða með vinum....,  ég er að tala um jólahátíðina.

Síðastliðin ár hef ég verið á haus.. á síðustu metrunum, unnið eins og ég veit ekki hvað og engan vegin haft tíma til að standa í öllu þessu gjafastússi og annað sem því fylgir. En í ár ætla ég að vera ein af þessum forsjálu húsmæðrum sem eru búnar að kaupa og pakka inn allar gjafir fyrir 1.desember! ... Ég ætla kannski að gefa mér aððeiins meiri tíma en til 1. des en ég hef tekið þá ákvörðun að byrja núna um helgina að labba milli verslana og finna jólagjafirnar.

Og nú byrjar líka leitin að jólakjólnum. Í ár er engin undartekning á tradittional jólatísku , það er að sjálfsögðu glimmer , glamúr , gull, silfur, svart, rautt, fjólublátt - siffon og flauel svo eitthvað sé nefnt... en við skulum nú ekki alveg missa okkur því við viljum ekki líta út eins og enn ein jólakúlan á trénu okkar LoL

evans-jol1.jpg

evans-jol-glamur.jpg

evans-gull-jol.jpg

dp-gull-jol_1041864.jpg

 dp-jol.jpg

 


Umhverfisvæn tíska

Maður finnur það að með hverju árinu að sumarið á íslandi lengist og úti í heimi verða fleiri skógareldar, jarðskjálftar og aðrar náttúruhamfari. Allt þetta er talið vera orsök mengunar og gróðurhúsaáhrifa á Jörðinni. í hvert skipti sem ég sé heimildarmynd um fallegu jörðina okkar og hversu illa á sig komin hún er  fæ ég alveg hnút í magann og get ekki hugsað um annað en ... hvað get ég lagt að mörkum til að reyna að bæta þetta ástand?

Ég, og eflaust margir aðrir flokka dósir og flöskur til að endurvinna og spara þannig bæði peninga og hugsa um umhverfið. En það er ekki nóg, maður þarf líka að nýta allt eins vel og maður getur og ekki henda einhverju þó að það sé orði soldið slitið, heldur senda það í rauðakrossinn þar sem einhver annar hvort sem er á Íslandi eða úti í heimi getur nýtt. 

En svo getur maður líka valið hvað maður kaupir. Nú er t.d orðið gríðalega vinsælt að vera með poka sem eru endurnýtanlegir, hægt að nota í allt t.d.  ræktina - skólann - þvottinn  og innkaupin!

Ég hef fundið 2 tegundi það eru Birna Bag og Baggu Bag - Algjör snilld ég er einmitt búin að fá mér einn Birna Bag og þetta er alveg rosalega meðfærilegt, er bara með hann í töskunni og get gripið í hann hvenar sem er... Það er meira að segja hægt að nota þess poka til þess að pakka inn og það er að sjálfsögðu miklu umhverfisvænna en innpökkunarpappír Wink og líka góð gjöf!

35863_136583636354557_127579170588337_361547_6511116_n

Einnig hafa töskur úr endurunnum dósum og öðrum umbúðum notið mikilla vinsælda,hér getið þið skoðað og verslað fleiri vörur frá þessum hönnuðum.

paris-hilton

 bottle-taska_1040862.jpg

Kolors er einnig töskur sem hafa slegið í gegn, Kim Catrall var með eina slíka í kvikmyndinni Sex and the City 2

58239_158344990842753_151181098225809_546624_4216014_n

 45721_154329434577642_151181098225809_520160_2563089_n

Nú hefur líka þróast grein innan tískugeirans og það er einmitt hönnun úr umhverfisvænum efnum t.d. lífrænn bómull. Ég vissi það ekki fyrr en ég las það en framleiðsa á bómul er alveg virkilega slæm fyrir umhverfið af því að bændur nota svo gríðalegt magn af skordýraeitri að það hefur ekki bara áhrif á skordýrin heldur líka fuglana og mengar drykkjarvatnið.

Mér var bennt á vefsíðuna http://www.fashion-conscience.com/ sem selur aðeins umhverfisvottaðar vörur bæði fatnað, skó, fylgihluti og heimilsvörur. Einnig eru þessa vörur vottaðar af eftirliti sem sér um sð stöðva barnaþrælkun.

fashion-con.jpg

- Skór , fatnaður, snyrtivörur og fleira all unnið með með efnum sem skaða ekki náttúruna -


Steldu Stílnum - Blake Lively

Ungstirnið Blake Lively sem Leikur Serenu úr þáttunum Gossip Girl hefur heldur betur heillað tískuspekinga í Hollywood. Hún er alveg óhrædd við að mixa saman litum  en heldur samt þrátt fyrir það sínum glamúr stíl. Hún segist sjálf hafa ótæmandi áhuga á tísku og fagnar nýjungu í tískuheiminum. Það má alveg segja það að hún sé algjör " trend setter".

blake-3_1039580.jpg

blake-4.jpg

blake-1.jpg

blake-2.jpg

 


Ný vefverslun í Bretlandi með stærri stærðir lítur dagsins ljós.

style.jpg

Ein af lesendum mínum var svo elskuleg að benda mér á nýja síðu sem er með stærðir frá 14 - 26 .

http://www.style369.com

En þessi síða er ekki bara að bjóða uppá fatnað í stærri stærðum heldur getur maður fundið líka flotta fylgihluti og skó. - Og það besta er að þeir senda til íslands fyrir ekki nema 6 pund.

Ég tók aðeins púlsinn á síðunni til að sjá hvað þau hafa að bjóða uppá,

soft-rock.jpgsafari-weekend.jpg

 bohemina.jpg

cool-monday.jpg

 


Sweet or Wicked...

halloween-header.jpg

Þrátt fyrir að Hrekkjavakan sé ekki íslensk hefð , fyllast sumar verslanir af alls kynns skrauti og búningum tengt þessum hátíðisdegi.

Ég hef stundum velt því fyrir mér hvernig þetta byrjaði en þetta á víst að vera einn elsti hátíðis dagur í heiðnum heimi og kemur frá Keltum. Talað var um að 1. nóvember byrjaði nýtt tímabil hjá Keltum þar sem að tímabil uppskeru, hlýju og sólar væri nú búið og frammundan væru kaldir og myrkrir tímar. Sagan segir að þann 31. Október voru dýr færðar sem fornir - brennt á báli og dansað í kringum eldinn. Í lok athafnarinnar tók hver og einn bálköst úr brennunni með sér heim og átti að viðhalda þeim eldi út veturinn. Eldurinn mundi vernda hann og fjölskyldu hans gegn illum öndum . En  ég veit sossum ekkert hverssu sönn þessi saga er eða afhverju þetta þróaðist yfir í búninga og hrekki.

Og hvað er svo að gerast hérna á Íslandi... Jú fjöldinn allur af Halloween partýinum út um allan bæ verða eflaust haldin og svo má ekki gleyma árlegu Halloween balli sem er á Nasa á Laugardaginn næsta. Ég er að spá í að fjárfesta í eitt stk. búning í ár þar sem ég á bara einn löggukonu búning sem ég keypti fyrir 10 árum síðan ( án gríns) og hef notað hann í tætlur, það kalla ég góða fjárfestingu og endingu Wink ... en það eru kannsi ekkert rosalega margir staðir sem maður getur keypt sér búning og hef ég því aðallega panntað mér á netinu .

Fullt af skemmtilegum búningum hjá http://www.plussizecostumesupercenter.com

 

CH01282PL

 

- Hver kannast ekki við The Pink ladies úr Grease -

 

8822XLM

 

- Madonna -

RM1458

- Sæta Mína mús -

01673CC

- Ein frá Rómarveldinu -

 

IC5024
- Hvernig væri að láta gamlan draum rætast og vera í alvöru prinsessukjól ;) -
 
IC5036

 

- Poca Hontas -

 

 

61873
- Cave Woman -
 
Önnur Ágætis síða sem sendir líka hingað heim : http://www.plussizecostume.com/
LA83283X
- Sjóræninga stelpa -
kabarette.jpg
- Kabarett Skvísa -
raudhetta.jpg
- Rauðhetta -
loggan.jpg
- Lögreglu kona -
hjukka-2.jpg
- Hjúkrunarkona -
 
Og ef þið þekkið einhvern á leiðinni til USA - Þá er Torrid og fleirri verslanir með skemmtilega búninga.
 sailor.jpg
- Sailor gella -
vampira.jpg
- Vampíra -
lady-bug.jpg
- Lady Bug -

 


Iceland Airwaves... menningarleg næring í æð!

Nú er Iceland Airwaves að baki og því miður fékk ég ekki miða á herlegheitin... en er búin að vera lifa mig í gegnum sögur af geðveikum tólkeikarhöldum hjá vinkonum mínum og vinnufélögum.

En ég var nú ekki alveg menningarlaus því ég dró Áslaug vinkonu með mér á off Venue tónleika með  " Of Monsters and Men" á laugardaginn. Ég var búin að heyra eitt lag frá þeim þar sem þau unnu mússíktilraunir í ár enda eru þau alveg ótrúlega góð.. fékk alveg gæsahúð þegar ég hlustaði á þau live. Áslaug hafði ekki heyrt frá þeim áður og var alveg sammála mér þar. Við enduðum svo á að kaupa diskinn þeirra ... sem reyndar bara innhélt 2 lög en engu að síður góð lög Wink Ég hvet alla tólistaáhugamenn sem hafa ekki hlustað á Of Monsters and Men að tékka á þeim:

En það var alveg rosalega góð stemning í bænum á laugardaginn.. eftir tónleikana röltum við áfram og duttum inn á rokktónleika hjá hárgreiðslustofunni " Sjoppan" ... dóttur minni til mikilla ama því hún var ekki að fíla hávaðann , þannig að við héldum út og reyndum að troða okkur inn á Mammút tónleika inn á Havarí.  Held að við enduðum bara með að standa úti það var svo troðið og staðurinn svo pínulítill. En Þau í Mammút spiluðu alveg ótrúlega góða tónlist Grin

Það má segja að ég sé alveg menningarlega vel nærð núna og þetta var bara spark í rassinn til að minna mig á það hvað það er gaman að fara á tónleika!!

 of-monsters.jpg

Snillingarnir í "Of Monsters and Men"

mammut.jpg

Ótrúlega töff mynd af hljómsveitarmeðlimum  Mammút


Þetta var hljómsveitin sem við duttum inn á óvart - sýnir bara hvað Ísland er troðfullt af hæfileikaríku fólki :)

takk.jpg

Já ég ætla ekki klikka á því að vera þarna á næsta ári og sjá þá enn fleirri geðveik bönd!!


Beth is back

 beth-header.jpg

Söngkonan og fatahönnuðurinn Beth Ditto hefur verið að gera það gott  enda alveg ótrúlega hæfileikarík. Það muna flesti eftir laginu Heavy Cross sem sló í gegn í fyrra. Beth sýndi það og sannaði að maður þarf ekki að vera þvengmjór - ýktur með sílikon og læti..til að vera töff Söngkona!

 

Beth er algjörlega óttalaus og gerir nákvæmlega það sem henni sýnist án þess að pæla í því hvað öðrum finnst! Allir ættum að taka hana Beth til fyrir myndar hvað þetta varðar Grin

" Beth is Back " með geðveika línu sem hún hefur hannað fyrir Evans.  Ég kíkti þangað í gær og þetta er eitthvað sem getur ekki farið frammhjá manni!

jakki_1034632.jpg

rosa-kjoll.jpg

poncho.jpg

rikktur-kjoll.jpg

doppu-kjoll.jpg

beth-collection.jpg

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband