Sweet or Wicked...

halloween-header.jpg

Þrátt fyrir að Hrekkjavakan sé ekki íslensk hefð , fyllast sumar verslanir af alls kynns skrauti og búningum tengt þessum hátíðisdegi.

Ég hef stundum velt því fyrir mér hvernig þetta byrjaði en þetta á víst að vera einn elsti hátíðis dagur í heiðnum heimi og kemur frá Keltum. Talað var um að 1. nóvember byrjaði nýtt tímabil hjá Keltum þar sem að tímabil uppskeru, hlýju og sólar væri nú búið og frammundan væru kaldir og myrkrir tímar. Sagan segir að þann 31. Október voru dýr færðar sem fornir - brennt á báli og dansað í kringum eldinn. Í lok athafnarinnar tók hver og einn bálköst úr brennunni með sér heim og átti að viðhalda þeim eldi út veturinn. Eldurinn mundi vernda hann og fjölskyldu hans gegn illum öndum . En  ég veit sossum ekkert hverssu sönn þessi saga er eða afhverju þetta þróaðist yfir í búninga og hrekki.

Og hvað er svo að gerast hérna á Íslandi... Jú fjöldinn allur af Halloween partýinum út um allan bæ verða eflaust haldin og svo má ekki gleyma árlegu Halloween balli sem er á Nasa á Laugardaginn næsta. Ég er að spá í að fjárfesta í eitt stk. búning í ár þar sem ég á bara einn löggukonu búning sem ég keypti fyrir 10 árum síðan ( án gríns) og hef notað hann í tætlur, það kalla ég góða fjárfestingu og endingu Wink ... en það eru kannsi ekkert rosalega margir staðir sem maður getur keypt sér búning og hef ég því aðallega panntað mér á netinu .

Fullt af skemmtilegum búningum hjá http://www.plussizecostumesupercenter.com

 

CH01282PL

 

- Hver kannast ekki við The Pink ladies úr Grease -

 

8822XLM

 

- Madonna -

RM1458

- Sæta Mína mús -

01673CC

- Ein frá Rómarveldinu -

 

IC5024
- Hvernig væri að láta gamlan draum rætast og vera í alvöru prinsessukjól ;) -
 
IC5036

 

- Poca Hontas -

 

 

61873
- Cave Woman -
 
Önnur Ágætis síða sem sendir líka hingað heim : http://www.plussizecostume.com/
LA83283X
- Sjóræninga stelpa -
kabarette.jpg
- Kabarett Skvísa -
raudhetta.jpg
- Rauðhetta -
loggan.jpg
- Lögreglu kona -
hjukka-2.jpg
- Hjúkrunarkona -
 
Og ef þið þekkið einhvern á leiðinni til USA - Þá er Torrid og fleirri verslanir með skemmtilega búninga.
 sailor.jpg
- Sailor gella -
vampira.jpg
- Vampíra -
lady-bug.jpg
- Lady Bug -

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Torrid sendir til íslands og tekur við íslenskum kreditkortum :))

Þórhildur Löve (IP-tala skráð) 25.10.2010 kl. 11:23

2 Smámynd: Fríða Guðmundsdóttir

Já er það :) geggjað!!!

Fríða Guðmundsdóttir, 25.10.2010 kl. 15:23

3 identicon

Oh, ég elska Halloween. Mér finnst að maður eigi að vera hryllilegur á hrekkjavöku. Það má náttúrulega pimpa upp grímubúningana. Ef að þú ætlar að vera hjúkka þá má sletta smá gerviblóði á búninginn osfrv. :)

Tinna Rós (IP-tala skráð) 25.10.2010 kl. 15:26

4 identicon

Hæhæ,

Rosa skemmtilegt blogg hjá þér, gaman að skoða :)

En mig langaði að koma einu á framfæri. Ég var nýlega að skoða breskt vikublað um tísku, Look heitir það,  og rakst á smá grein um nýja netverslun með stærri stærðir (14-26). Ég tékkaði á henni og kom mér á óvart hvað þetta eru alveg ótrúlega smart föt, aukahlutir og meira að segja skór líka. Verðið er bara svipað og í flestum high-street tískubúðum og þeir senda internationally þannig ætli Ísland sé þá ekki með í því. En allavega, slóðin er www.style369.com

Kannski veistu af þessari síðu, en mig langaði bara að benda á hana :)

Hildur (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 18:21

5 Smámynd: Fríða Guðmundsdóttir

Takk fyrir ábenginguna - ég hef ekki kíkt á þessa en mun hiklaust gera það :)

Fríða Guðmundsdóttir, 28.10.2010 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband