Verslunar-lífið í Osló og Eurovision

Nú er skvísan stödd í Osló, soldið kalt.. minnir helst bara á Ísland en ég krosslegg fingurnar að það rætist ekkert úr rigningunni sem er í kortunum.

Ég og vinkonurnar lentum hérna í hádeginu og rukum beint með töskurnar upp í íbúð og svo beint á verslunargötuna. Það er alveg æðislegt að komast í annað verslunar umhverfi og ég er búin að uppgötva alveg fullt af búðum. Að sjálfsögðu byrjaði maður í HM  en síðan lyggur leiðin í Bik Bok, Weekday, Gina trigot, Cubus, Lyndex .... bara svo ég nefni eitthvað. 

Síðan heldur gleðin áfram því að sjálfsögðu heldur maður í Eurovision Partý á annaðkvöld, upphitun á föstudaginn og svo keppnin sjálf á Laugardaginn .. veiii. Stemningin hérna í bænum er gríðarleg fullt af túristum, híru fólki og ég er ekki frá því að ég hafi rekist á Gríska söngvarann hérna áðann á verslunargötunni... OPA!!

En hér er smá sýnishorn af úrvalinu í HM hérna í Osló:

lace-leggings.jpg

 hm-gallajakki.jpg

hm-kjoll-ljos.jpg

hm-ljosir-skor.jpg

hm-ljosir-eyrnalokkar.jpg

hm-peacok.jpg

hm-blue-dress.jpg

hm-blue-solgleraugu.jpg

hvitur-hattur.jpg

jakki.jpg

blar-klutur.jpg

hm-nude-skor.jpg

.... byð að heilsa frá Eurovision Borginni ;)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo ætlum við líka að sleppa okkur í DinSko... og leyfa okkur að púkast inn í Monki ;) - vonandi er það ekki of dýrt :) OPA..

Anna Begga (IP-tala skráð) 27.5.2010 kl. 08:09

2 identicon

Æði! Happy shopping ;)

Auður NV. (IP-tala skráð) 27.5.2010 kl. 18:46

3 identicon

Er alveg að fíla espadrillur fyrir sumarið :D rosa gaman að lesa bloggið þitt Fríða :) keep it up...

Fanney (IP-tala skráð) 1.6.2010 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband