Top 10 listinn - hvað verður að vera til í fataskápnum þínum!
10.7.2010 | 00:17
Ég er búin að taka saman lista af 10 basic hlutum sem verða að verta til í fataskápnum hjá hverri konu og aðeins þessir 10 hlutir ættu að nægja til að búa til nokkur heildar lúkk. Go wild with yourimagination
Allar konur verða að eiga einn klassískan svartan kjól sem hægt er að nota við nánast öll tilefni:
HM - ASOS - Forever21 - Dorothy Perkins
"Trench coat" eða frakki eins og ég kalla það bara eru tilvalnir til að nota bæði hversdags og eða spari: allir frakkarnir á myndinni eru úr HM
Þæginlegar og basic gallabuxur ganga við allt. Það þarf bara hver og einn að finna það snið sem hennar sínu vaxtalagi: HM - Dorothy Perkins - Forever21 - Dorothy Perkins
Skirtur hafa verið mjög vinsælar frá síðasta seasoni og halda áfram enda alveg klassískt fyrirbæri:
Doroty Perkins - Forever21 - HM - Evans
Allir verða að eiga að minnsta kosti eitt ef ekki 2 pils í fataskápnum hjá sér. Mér finnst gaman að brjóta upp outfittið og vera í munstruðu pilsi með basic bolum - eða öfugt ;)
Asos - HM - HM - Asos
Stuttir klassískir jakkar eins og leður, galla eða " blaser - Jakki " Gott að eiga fyrir sumarið og ganga við nánast allt. Flott að vera í töffaralegum jakka við sæta kjóla eins og þið sjáið á myndinni.
Forever21 - Dorothy Perkins - HM - Asos
Svartar buxur sem maður getur notað bæði sem spari og Hversdags - og Legging Buxur þær eru svo rosalega þæginlegar og ómissandi í fataskápinn:
HM - HM - HM - Wet Seal
Sætur Hversdagskjóll sem hægt er að púsla saman með annaðhvort jakka eða gollu
forever21 , sami kjóll bara faramaná -Dorothy Perkins - Wet Seal - HM
Hneftar peysur eru mjög praktískar og sérstaklega hérna á Íslandi þar sem skyndilega blæs á mann norðan vindurinn og þá er gott að hafa töff peysu tilbúna í töskunni :
Forever21 - Doroty Perkins - HM - ASOS
Síðast en ekki síst er að sjálfsögðu uppáhalds bolurinn sem maður getur notað bæði við buxur, jeggings eða pils.
HM - HM - Forever21 - Forever21
Athugasemdir
Geggjað! Takk fyrir þetta:)
Helena (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 11:59
Töff - ég sem var í Forever 21 í gær - best að kíkja þarna við aftur - aðeins of mikið af fötum en þessi jakki er helv. töff ;)
Íris Thelma (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 03:11
Já Forever21 er einmitt uppáhaldsbúðin mín, verst að maður verður að fara allaleið til Ameríku til að geta kíkt í hana :/
Fríða Guðmundsdóttir, 12.7.2010 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.