Gott ráð til að losna við frekknur og sólarbletti

Eins og mér finnst frekknur nú vera krúttulegar þá eru yfirleitt þær stelpur sem fá frekknur sem þola þær ekki....

freckles_by_yildiztozu

En hér gæti verið lausnin fyrir þær. Ég rakst á skemmtileg video frá Snyrtifræðingnum Kandee Johnson sem vill meina að það er til frábær leið til að hreinsa húðin, næra hana og jafnvel deyfir frekknur og sólarbletti, allt með ódýrari og náttúrulegri aðferð ... sykur og sítróna!!

kíkið á þetta :

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef prófað þetta nokkrum sinnum og virkar vel í að fjarlægja dauðar húðfrumur og húðin verður silkimjúk :) Bara passa sig ef maður er með viðkvæma húð eða exem, getur espað það upp, svo muna að fara varlega ;)

Heiða (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 22:07

2 identicon

Snilli.. þarf að prufa þetta fyrir húðina mína sem er með sólarflekki... :)

Anna Begga (IP-tala skráð) 8.7.2010 kl. 22:16

3 Smámynd: Fríða Guðmundsdóttir

Já síran í sítrónunum er soldið sterk en virkar vel :)

Fríða Guðmundsdóttir, 9.7.2010 kl. 16:58

4 identicon

Þetta er ráð sem ég munekki nýta mér, enda mjög sátt við freknurnar mínar :)

Tinna Rós (IP-tala skráð) 15.7.2010 kl. 19:09

5 Smámynd: Fríða Guðmundsdóttir

HEHEHE.. Alveg sammála ;)

Fríða Guðmundsdóttir, 15.7.2010 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband