Gúmmí stígvél orðin tískuvara

Þessi tíska er alveg tilvalin fyrir íslenskar aðstæður!!  Nú getum við ekki bara verði í þæginlegu gúmmístígvelunum í útileigum heldur má nýta þau við  smart hverstagsklæðnaði svo eitthvað sé nefnt !

Eins og hefur verið nefnt einhverntíman áður þá eru gúmmístígvelin alveg að slá í geng úti í löndum og önnurhver stjarna klæðist þessu... og mér finnst þetta bara ógeðslega töff :)

 

ashley-olson_1031180.jpg
 
- Ashley Oslon -

 

 

avril-lavigne_1031182.jpg
- Avril Lavigne -
 
anne-hathaway.jpg
- Anne Hathaway -
 
kate-moss.jpg
- Kate Moss -
 
lilly--allen_1031186.jpg
- Lilly Allen -
 
alessia-ventura_1031188.jpg
-  Alessia Ventura -
 
Og ef þig langar að eiga eins stígvél og stjörnurnar þá geturu nálgast Hunter Stígvélin á netversluninni Asos.com
 
blue-boots.jpg
 - Fáanleg í nokkrum litum -

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

töff þessi stígvél - þau hafa verið til hérna á Íslandi en kosta skildinginn.

Sigrún Óskars, 3.10.2010 kl. 10:49

2 Smámynd: Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir

fyrst af öllu- takk fyrir skemmtilegt blogg, ég kíki reglulega á það! Mér finnst þetta skemmtileg tíska en skil nú ekki alveg afhverju maður er í berleggjaður í mjög stuttum stuttbuxum og stígvélum eins og Kate Moss og Alessia Ventura... finnst það hálf kjánó....

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir, 3.10.2010 kl. 20:46

3 identicon

Hæhæ! Ég kíki reglulega á bloggið þitt, en hef aldrei tjáð mig hér áður :)

En ég er sammála þér, mjög töff og ótrúlega hentug tíska!
Er einnig sammála Kolbrúnu hérna fyrir ofan mig, finnst það samt engan veginn smart þegar þær eru á hlýrabolum, stuttbuxum og í gúmmístígvélum.

En eins og með allt er hægt að ganga of langt með þetta :)

Jóna María Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 22:20

4 identicon

vá! en skemmtilegt!

ég var einmitt að koma heim búin að þramma hálfa london í allann dag Í gúmmístígvélum!! :D (það var biluð rigning og ég var ekki í stuttbuxum :) hehe ) ....

mér leið eitthvað svo kjánalega að vera í þessu :) en núna þá getur mér farið bara að líða vel í gúmmístígvélunum mínum ... því þau eru alveg lang best!! :)

Dagga (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 22:43

5 Smámynd: Fríða Guðmundsdóttir

Sælar stelpur.. hehe vissulega þetta er rétt hjá ykkur með berleggja í stígvélum... það er kannski ekki alveg í takt við íslenskt veðurfar en úti LA  gæti þetta kannski gengið á heitum rigningardegi   ...En Glöggt er Gests auga , takk fyrir kommentin!

Fríða Guðmundsdóttir, 4.10.2010 kl. 22:26

6 identicon

Já, vissulega er þetta hentugt fyrir sumar aðstæður en hinsvegar er þetta alls ekki dömulegt!

Þetta eru mjög gróf stígvél þannig séð og fara, held ég, sumum verr en öðrum... Finnst gömlu góðu leðurstígvélin alltaf lang huggulegust ;)

Lilja (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 23:34

7 identicon

myndin af Kate Moss er classic. En hún er tekin á Glastonburry hátíðinni fyrir nokkrum árum. Þvílík rigning og endalaust drulla en þar fyrir utan gott veður. Það má segja að hún hafi komið Hunter stígvélunum almennilega á kortið eftir að þessi mynd birtist af henni í þeim :)

Arna (IP-tala skráð) 6.10.2010 kl. 16:46

8 Smámynd: Fríða Guðmundsdóttir

Já - takk fyrir skemmtilega fróðleiksmola ... Þetta er kannski ekki dömulegt en mér finnst þetta samt soldið töff

Fríða Guðmundsdóttir, 6.10.2010 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband