Trendið fyrir Haust/Vetur 2011

Nú fara útsölur í verslunum loks að líða undir lok og alltaf jafn gaman að sjá nýju vörurna fylla búðahillur og glugga.
Tísku spekularar hafa verið að spá í spilin fyrir veturinn og þetta getur verið eitthvað af því sem við förum að sjá í verslanir fyrir haustið

Sexy rúllukragar
. Þó að rúllukragar virðast vera eitt af því sem er einfaldlega ekki sexy... þá vilja þeir meina að þeir verði mjög sexy í vetur. Allt veltur á því hvernig maður dressar sig... skemmtilegt er að mixa saman litum og funky fylgihlutum og venjulegur rúllukragi fer frá því að vera „boring“ yfir í það að vera orðin töff .

pealry
Háir Kragar. Háir kragar á jökkum eru ekki bara flottir, heldur líka praktískir. Þeir halda manni heitum á köldum vetrardegi og á sama tíma alveg súper „stylish“

3204274848_1d148d6576_o
Síðir kjólar. Kvenleiki er alltaf í tísku... Þannig að ef þið eruð í stuði til að vera extra kvelegar þá er síður kjóll alveg tilvalinn. Síðu kjólarnir voru að koma inn í sumar og verða áframm þannig að enginn ætti að vera í vandræðum með að finna hið fullkomna maxi kjól sem klæðir sig vel.
maxi.jpg
Hermanna- stíll. Sem mótsvar við kvennlegu kjólatískuna verður einnig sterk hermanna árif í tísku í vetur. Camel brúnn, Kahki eða hermanna grænn og grófir jakkar eiga eftir að sjást í vetur. Sjálf Gisele Bundchen sat fyrir hjá tímaritinu Vouge í hermanna þema og það eitt er nú alveg ástæða til að prufa þennan stíl.
vouge.jpg

Poncho. Í vetur koma ponchoin aftur inn, en till þess að falla ekki í þá grifju að líta út fyrir að vera lummó þá þarf maður að vera soldið creative og þess að vera „stylish“ .. fyrir suma getur það verið soldið erftitt... maður á bara að vera duglegur að prufa!
pnocho-asos.jpg
Há stígvél. Háu hné stígvélin halda áfram að vera vera vinsæl , þau eru sexy og flest líka nokkur þæginleg. Háu stígvelin eru alveg fullkomin fyrir vetratíðina fyrir snjóinn og bleituna og þú lítur vel út í leiðinni ;)

#97 (foxhunt)


Víða buxur. Á tískupöllum fyrir vetrartískuna voru margir hönnuðir með víðar buxur í línunum sínum. Sumar voru einfaldar og í einum lit á meðan aðrir fóru lengra og höfðu þær litríkar og glitrandi. Þannig að það fer eftir þér hvort fer betur við fataskápinn þinn.

vidar-buxur.jpg

Leður. Leður er vissulega klassískt fyrirbæri en í vetur eigum við eftir að sjá allt úr leðri, Kjólar, pils, buxur, jakkar... bara nefna það . Stjörnurnar eru líka alveg æstar í það núna!

le_ur-.jpg

Háskólastíllinn
. Skólinn hefur alltaf áhrif á hausttískuna. Háskólastíllinn eða röndótt, köflótt ,háir sokkar, uppábrettar buxur, kaðla prjón og mjög grófar peysur bæði hnepptar og lokaðar ... svo eitthvað sé nefnt.

tommy.jpg

.... En þetta er bara brotabrot af öllu því sem kemur í vetur og tískan getur alltaf tekið stefnu einhvert annað án fyrirvara, því það erum auðvita þið flotta fólkið sem setur trendið ;)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rakst inná bloggið þitt í leiðindum í vinnunni.....frekar fúl yfir að hafa ekki uppgötvað það fyrr því það er algjör snilld :) Mun pottþétt kíkja hér inn daglega til að fylgjast með tískunni ;) Kveðja, Rósa

Rósa (IP-tala skráð) 27.7.2010 kl. 13:10

2 Smámynd: Fríða Guðmundsdóttir

Glæsilegt ! Alltaf jafn gaman að heyra frá nýjum! Endilega að vera dugleg að taka þátt í umræðunni...

Fríða Guðmundsdóttir, 27.7.2010 kl. 18:07

3 identicon

Ég elska hermannastílinn og háskólastílinn... kraginn er aðeins erfiðari - manni verður svo heitt.. :)

Anna Begga (IP-tala skráð) 28.7.2010 kl. 22:13

4 Smámynd: Fríða Guðmundsdóttir

Já... ef maður er heitfengur, ég er reyndar soddan kuldaskræfa þannig að ég held ég fái mér sona kragakápu fyrir veturinn ;)

Fríða Guðmundsdóttir, 28.7.2010 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband