Áhrif frá HM í Suđur Afríku
3.7.2010 | 01:09
Nú ear ég búin ađ vera í sveitasćlunni síđastliđna viku. Ekkert net, ađeins Ruv og takmarkađ farsímasamband. Ţađ má segja ađ ég sé komin međ fráhvarfseinkenni á háu stigi frá tölvunni minni og gat ekki beđiđ eftir ţví ađ setjast niđur fyrir framan lappann og skrifa nćsta blogg
Á dvöl minni hérna í Breiđafirđinum hef ég fundiđ allskyns tímarit allt frá árinu 1988 og ţađ er gaman ađ skođa stefnu og ţróun tískunar í gengum árin. Reynar sér mađur gegnumgangandi svipađa liti og ţema á sumarmánuđum og vetramánuđum koma framm aftur og aftur.
Júlí er rétt ađ byrja og ţađ ţýđir ađ hásumartískan sem er áberandi og bjartir litir, skrćbótt, munstur og allt sem minnir á framandi lönd og hita.
Í hásumartískunni í ár eru ađ finna áhrif frá Afríku. Mikil athygli frá heimsmeistaramótinu í Suđur Afríku gera ţađ ađ verkum ađ tískuspekingar hafa sett saman collection í anda heitu sléttunnar, eyđimerkurinnar og Afríska kúltúrsins. Stór afrísk munstur, síđir kjólar ( Maxi kjólar ), Jarđlitir eins og Tan, kaki og appelsínugulur svo eitthvađ sé nefnt .
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.