Besta Áramótaheitið!!

Hver kannast ekki við það að strengja áramóta heiti sem hljómar eitthvað í þessa veruna :

- ÉG ætla að byrja í ræktinni, hætta að borða nammi og drekka gos og verða geðveikt mjó.. haha þetta er kannski soldið ýkt en án gríns þá hef ég hugsað sona, og mistekist og ekki bara einusinni. 

 En nú er ég komið með þetta!! Besta áramótaheitið er að byrja að hugsa jákvætt!!

Hugsa jákvætt og um sig og sína sjálfsmynd. Skoðaðu þig í spegli og hrósa sjálfri þér - upphátt!! Seigðu við sjálfan þig hvað sé það besta sem þú hefur. Falleg augu, heillandi bros, glæsilegan og fullan barm, lostafullar mjaðmir, Kúlurass sem brosir, eða að þú skulir enn hafa mitti ( það getur nú horfið bara sí svona.. hehe )   Grin en þetta er ótæmandi listi. Gerðu þetta á hverjum degi -  smátt og smátt byrjar maður að taka sig í sátt og fer að njóta þess að vera maður sjálfur í sínum líkama og trúðu mér allir eiga eftir að sjá mun á þér.

Stelpur verið sanngjanrar við sálfan ykkur því við erum allar svo fallegar og höfum allar eitthvað sem vinnur með okkur - og ekkert er eins fallegt og heillandi eins og sjálfsörugg kona með mikla útgeislun. Og ekki gleyma því að það er engin fullkomin en við getum látið eins og við séum það Wink

pmm-layout.png

Fegurð kemur í öllum stærðum og gerðum

tumblr_lt2wgdlyjr1qcl5svo1_r1_500.png

Vissu þið að algeingasta kvennmansstærðin á vesturlöndum er stærð 18 / 46 / 2XL

282036_400908883319344_2115322386_n.jpg

Afherju að eyða orkunni í þetta !!

13jruil.jpg

Það virðist vera þannig að það er alveg sama hversu grannar við erum - það er alltaf eitthvað sem við erum ósáttar með - En við getum breytt því með réttu hugarfari - hugsum jákvætt um okkur og okkar fallega mjúka líkama Grin

big-girl_1185586.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

er alveg samála... konurnar á þessum myndum td eru rosalega flottar og fallegar þrátt fyrir það að vera sumar vel þykkar :D þar fyrir utan er mikið af fólki sem laðast frekar að einhverjum með eitthvað utan á sér :P stærri föt gera þig ekki minna fallega

Emilía Guðrún (IP-tala skráð) 31.12.2012 kl. 03:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband