Skemmtilegar hugmyndir að hárgreiðslum!

Ertu á leiðinni á árshátíð... eða bara einhvert út á lífið eða veistu ekkert hvað þú átt að gera við hárið á þér og vilt breyta aðeins til..  Þá hefur snillingurinn hún Lilith Moon svarið!

Stelpan er alveg ótrúlega hugmyndarík og hefur yndi af því að töfra framm glæsilegar greiðslur sem eru ekki flóknar en þrátt fyrir það mjög elegant. Hún heldur bæði upp  facebook síðunni http://www.facebook.com/lilithmoon og youtube síðu http://www.youtube.com/user/lilithedarkmoon þar sem hún póstar myndum og kennslumyndböndum reglulega. 

hér koma nokkrar af mínum uppáhalds greiðslum hjá henni...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband