Ertu komin með date dressið ?

Nú rennur upp hinn ameríski Valentínusardagur. Leiðindapúkar segja að þetta sé bara enn einn dagurinn fyrir kaupmenn til að troða inní dagatalið svo þeir græði meiri pening en ég vil ekki horfa á þetta þannig. Mér finnst bara að það mætti vera oftar sona dagar til að minna pör á að vera góð við hvort annað og gefa sér tíma til að rækta sambandið. Hættan er nefnilega sú að þegar pör hætta eða einfaldlega bara gleyma að fara á date þá eru mestu líkurnar að að það slitni uppúr hjá þeim.

Ég vona að þið flestar séu búnar að plana rómantískan dag eða date á morgun og að sjálfsögðu þarf að huga að dressinu... hvað skyldi vera hið fullkomna date dress??

Happy Valentine's Day

 


Parísar Rómantíkin .... Hvítur Jakki, wide leg buxur og Rauður toppur ... ekki gleyma háu hælunum Wink
 valentine-1.jpg
- Wide-Leg buxur úr Evans 
- Rauður Toppur með blómaskrauti úr nýju versluninni minni "Curvy"  Sem mun opna formlega    seinna í vikunni  en nú er bara hægt að panta í gengum e-mail curvy@curvy.is 
- Geggjaður stuttur leðurjakki til að skella yfir sig  - fæst í Ellos
 
 

Happy Valentine's day!

Ljósbleiki liturinn ... svo rómantískur losti en samt svo saklaus

romance1.jpg

 

- Fyrsti kjóllinn er úr Ellos og Seinni kjóllinn er úr Evans  Skórnir eru báðir frá ASOS

underneath this beautiful moonlight...

Basic and cute!  Gallabuxur sætur bolur sem lætur mann geisla og peysa yfir... alveg fullkomið Wink
 
valentine2.jpg
 
Bolur með fiðrildaheklsmunstri frá "Curvy" hægt að panta í gengum e-mail curvy@curvy.is
Létt grá peysa yfir, þessi fæst í Vero Moda
Evans er með gott úrval af góðum gallabuxum og meðal annars þessar sem eru dökkar og beinar niður.
 
 
Eigið svo rómantískan dag elskurnar **
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

úlala, hlakka til að sjá þegar verslunin þín opnar;)

... annars er ég sjúúúk í þennan ljós antík bleika lit- færi klárlega í hann ef um date væri að ræða í kvöld;)

knúsknús

Hafdís (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 12:28

2 identicon

hæ hæ

hvenær opnaru búðina... liggur við að maður sé bara á refresh takkanum við að bíða eftir upplýsingum... :)

hlakka mikið til :)

Þórdís (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 23:30

3 Smámynd: Fríða Guðmundsdóttir

Elskurnar ... ég er búin að setja síðuna live en er enn að vinna í henni :) Það er samt hægt að panta - lítið mál

Tékkið á þessu! - Allar ábendingar eru velkomnar

http://www.curvy.is

Fríða Guðmundsdóttir, 23.2.2011 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband