Jólagjafa - Óskalistinn
6.12.2010 | 20:46
fyrir ykkur sem hafiđ ekki hugmynd um hvađ ţiđ viljiđ í jólagjöf... ţá er ég međ nokkrar skemmtilegar tillögur :)
1# Nýja Bókin Frá Kalla Berndsen - VAXI-n . Ótrúlega henntugt ađ eiga hana ţegar kemur ađ ţví ađ dressa sig eftir vaxtalag. ÉG kvóda frá vefsíđunni www.beautybarinn.is :
"Bókin hefur ađ geyma ýmsan fróđleik og gagnlegar upplýsingar sem Karl hefur safnađ ađ sér á sínum fjölbreytilega ferli. Hann leggur ríka áherslu á ađ sérhver kona finni sinn eigin stíl og klćđi sig í samrćmi viđ ţađ hvernig hún er VAXI-n. Titill bókarinnar vísar einmitt til vaxtarlags kvenna sem skipt er í fjóra meginflokka. Konum er kennt ađ ţekkja vaxtarlag sitt útfrá bókstöfunum og hvernig skal klćđa sig samkvćmt ţví."
2# Lopapeysan var Jólagjöfin í ár ... en ég segi íslensk hönnun!! Ég er alveg ástfangin af sköpunarhćfileikum okkar íslendinga, ég kíkti ađeins á vefverslunina www.uma.is og www.birkiland.com til ađ kynna mér úrvaliđ.
- Ćđislegir skartgripirnir frá Stáss -
- Ćvintýraleg og flottar vörur frá Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur -
3# Fyrir ţćr sem vilja bćta matarćđiđ ţá er safapressa klárlega máliđ. Lýđheilsustöđ segir ađ fá sér 5 ávextir á dag sé nauđsynlegt til ađ viđhalda góđriđ heilsu og forđast pestar, og ţađ er mun fljótlegra ađ pressa ţessi 5 ávexti í eina vítamín bombu!
4# Eitt af mínum uppáhaldsgjöfum eru dekurgjafir ... ţađ er svo sjaldan sem mađur fćr ađ dekra viđ sig og ţegar mađur fćr gjafabréf í dekur hefurmađur sko enga afsökun! Svo er náttúrulega langskemmtilegast ef ađ mađur fćr svo einhverja vinkonu sína međ sér Ég og kallinn fórum í Laugarspa í fyrra rétt fyrir jól og ţađ var alveg himneskt! Mćli klárlega međ ţví!
5# Spilakvöld međ vinum eđa ćttingjum geta veriđ skemmtileg og ţess vegna byđ ég alltaf um spil í jólagöf... ágćtt ađ vera međ gott safn ţegar kemur ađ spilakvöldi :) Uppáhalds spilin mín núna í ár eru Partý Alias og Fimbulfamb!
6# Og í tilefni af ţví ađ ég nefndi spil... ţá má ekki gleyma kertum Ég rakst á blogg hjá pjattrófunum um kerti sem Partý búđin er byrjuđ ađ selja... sona skemmtilega öđruvísi kerti til ađ fegra heimiliđ...
Athugasemdir
Mér líst vel á ţennan óskalista og langar í rauninni í allt á honum + bandýkylfu og inniskó :)
Tinna Rós (IP-tala skráđ) 6.12.2010 kl. 21:33
góđur listi hjá ţér - takk
Sigrún Óskars, 6.12.2010 kl. 23:48
Hérna er minn óskalisti. Hann er SJÚKUR og ég fć ekkert af honum.. En ţetta er samt óskalistinn :)
http://www.facebook.com/photo.php?fbid=471822866219&set=a.61003831219.83489.49604176219
Ţórhildur Löve (IP-tala skráđ) 8.12.2010 kl. 22:05
Vá ég elska óskalistann ţinn! hann er ćđi! Verđur klárlega viđbót viđ minn
Fríđa Guđmundsdóttir, 9.12.2010 kl. 00:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.