Auðvelt að gera flottar fléttur!!

Fyrr í vor skrifaði ég færslu um mismunandi fléttur og enn eru þær alveg jafn flottar Wink

Nú er ég búin að vera heima að æfa að gera nýjar týpur af fléttum heldur en ég er vön  og fann þá þessi kennslumyndbönd á netinu sem hjálpuðu mér.

Þetta sýnir á auðveldan hátt hvernig hægt er að gera flottar fiskifléttu ... Allir ættu að geta ráðið við það!

Hér er annað gott kennslumyndband um BOHO-braids

Þetta er kannski fyrir þá sem eru vanari að flétta. Þetta er mjög töff og creative greiðsla.

Munið svo bara að þetta kemur kannski ekki í fyrsta ... heldur þarf maður að æfa sig og eftir 3/4 skipti er maður farinn að mastera þetta .... good luck Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Sniðugt - allt er nú til á you tube !!

Sigrún Óskars, 28.9.2010 kl. 20:29

2 identicon

Hmm... Mig langar ótrúlega að geta gert svona bohemian en get það ekki út af toppnum... Það er spurning um að fara að safna ;)

Tinna Rós (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 20:51

3 Smámynd: Fríða Guðmundsdóttir

Já .. bara að byrja að æfasig ... þú getur kannski prufað að skilja toppinn eftir og byrja bara aðeins fyrir ofan hann...

Fríða Guðmundsdóttir, 29.9.2010 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband